Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

1XX - Höfuðábyrgð

Höfuðábyrgð samkvæmt RDA ber aðili sem er skilgreindur sem skapari (creator) viðfangs, þ.e. persóna, skipulagsheild eða ráðstefna. Samræmdur titill viðfangs, sem ekki er höfundargreint, gegnir því hlutverki að halda saman útfærslum og birtingarformum hugverksins.

 

Síðast breytt: 31.01. 2016