Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn

Menu:

100 - Bækur (prentaðar og rafrænar)

 

       

 

100 ?# - Aðalhöfuð – Mannsnafn
(Main Entry – Personal Name) (NR)

 
RDA 19.2 – Creator
 
Sviðið er notað ef viðfangið er höfundarverk nafngreinds einstaklings
eða samvinnuverkefni (collaboration) nafngreindra einstaklinga. Sviðið er ekki notað ef viðfangið er safnrit (compilation) þar sem hver einstaklingur á afmarkað verk (kafla í riti).  

Ef viðfangið er höfundarverk margra einstaklinga fer sá sem fyrstur er greindur á viðfanginu í svið 100, aðrir í svið 700.
 
Sviðið er notað ef um er að ræða sýningarskrá með myndum af verkum eins listamanns. Sviðið er ekki notað fyrir samsýningar tveggja eða fleiri listamanna.
 
Ef höfundur er óþekktur eða viðfangið er safnrit unnið undir ritstjórn er sviðið ekki notað
 
Að sækja mannanöfn í höfðalista:
Nafn einstaklings (nógu margir stafir til að hitta á rétt nafn í flettilistanum) er slegið inn í deilisvið a og nafnmyndin sótt með því að velja Ctrl+F3 eða F3.
Nota skal íslensk hlutverkaheiti sem eru sótt í staðlaðan hlutverkalista með F4.  
 
Að búa til nýja nafnmynd:
Ef búa á til nýja nafnmynd skal ávallt huga að framsetningu mannanafna og sérstafanotkun

 

 

       

Íslensk mannanöfn
  Vísar
100 4# – Íslenskt nafn
 

Helstu deilisvið:
|a Fyrsti nafnliður (NR) 
|7 Íslenskt miðnafn (séríslenskt frávik) (NR)
|1 Íslenskt kenninafn (föður- / móður- / ættarnafn eða ígildi þess)
    (séríslenskt frávik) (NR)
|d Fæðingar- og dánarár (NR)
|c Auðkenni, afmarkað með sviga, t.d. starfsheiti,
    dulnefni, eiginnafn höfundar sem notar dulnefni (R)
|e Hlutverk (Relator term) (R)    

 
Hlutverk |e 
höfundur (author) 
ljósmyndari (photographer)
myndlistarmaður (artist)
samantekt (compiler)
 

Gegni skapari / höfundur hugverksins fleiri en einu hlutverki við gerð viðfangsins má endurtaka deilisvið |e með þeim hlutverkum

 

Íslensk mannanöfn

Muna að sækja hlutverkaheiti með F4
 
Dæmi:
100 4# |a Jakobína |1 Sigurðardóttir |d 1918-1994 |e höfundur

Dæmi:
100 4# |a Gestur |d 1864-1937 |e höfundur

Dæmi:
100 4# |a Gerður |1 Kristný |d 1970- |e höfundur

Dæmi:
100 4# |a Guðrún |1 frá Lundi |d 1887-1975 |e höfundur

Dæmi:
100 4# |a Rafn |1 Sigurbjörnsson |d 1955- |e ljósmyndari
 
Dæmi:
100 4# |a Eggert |1 Pétursson |d 1956- |e myndlistarmaður
 
Auðkenni innan sviga – til aðgreiningar frá alnöfnum
Dæmi:
100 4# |a Jón |7 Karl |1 Helgason |d 1965- |c (bókmenntafræðingur) |e höfundur
700 4# |a Jón |7 Karl |1 Helgason |d 1955- |c (kvikmyndagerðarmaður) |e leikstjóri
 
Auðkenni innan sviga - dulnefni
Dæmi:

100 4# |a Stúfur |c (dulnefni) |e höfundur

Auðkenni innan sviga
Dæmi:

100 4# |a Kristján |1 Jónsson |d 1842-1869 |c (Fjallaskáld) |e höfundur
 
Einstaklingur sem gegnir fleiri en einu hlutverki
Dæmi:

100 4# |a Ingibjörg |7 Rósa |1 Björnsdóttir |d 1976- |e höfundur |e útgefandi
 
Dæmi:
100 4# |a Sigrún |1 Eldjárn |d 1954- |e höfundur |e myndskreyting
 
Samantekt - mismunandi ábyrgðaraðild
Dæmi:
100 4# |a Lárus |7 Ægir |1 Guðmundsson |d 1946- |e höfundur |e útgefandi
245 10 |a Skátarnir á Skagaströnd / |c Lárus Ægir Guðmundsson tók saman og skráði.

245 00 |a 500 vísur og viðlög |c Ragnheiður Jónsdóttir tók saman
700 4# |a Ragnheiður |1 Jónsdóttir |e samantekt


Endursögn hugverks, þar sem veruleg breyting er gerð á upprunalegu hugverki, telst nýtt hugverk og fær þá ábyrgðaraðili hlutverkið höfundur

Dæmi:
100 1# |a Breslin, Theresa, |d 1947- |e höfundur
245 14 |a The Dragon Stoorworm / |c retold by Theresa Breslin ; illustrated by Matthew Land.
650 #4 |a Endursagnir
700 #1 |a Land, Matthew |e myndskreyting


Sé eingöngu um styttingu að ræða er skráð á upprunalegan höfund og sá sem styttir er færður í 700 með hlutverkið stytting

Dæmi:
100 4# |a Halldór |1 Laxness |d 1902-1998 |e höfundur
245 10 |a Perlur Laxness : |b tilvitnanir í skáldverk nóbelshöfundar / |c Kristján Jóhann Jónsson, Símon Jón Jóhannsson og Valgerður Benediktsdóttir tóku saman.
508 ## |a Sigríður Rögnvaldsdóttir stytti og gekk frá þessari útgáfu til prentunar
700 4# |a Kristján |7 Jóhann |1 Jónsson |d 1949- |e samantekt
700 4# |a Símon |7 Jón |1 Jóhannsson |d 1957- |e samantekt
700 4# |a Valgerður |1 Benediktsdóttir |d 1965- |e samantekt
700 4# |a Sigríður |7 K. |1 Rögnvaldsdóttir |d 1964- |e stytting |e höfundur viðprents


Hlutverkaheiti - viðmælandi og spyrill

100 4# |a Ragnar |1 Kjartansson |d 1976 |e myndlistarmaður |e viðmælandi
245 10 |a Ragnar Kjartansson :|b me, my mother, my father, and I / |c edited by Massimiliano Gioni and Margot Norton.
500 ##|a Interview with the artist conducted by Margot Norton ; essays by Francesco Bonami and Roni Horn
700 1# |a Gioni, Massimiliano, |d 1973- |e ritstjórn
700 1# |a Norton, Margot |e ritstjórn |e spyrill
700 1# |a Bonami, Francesco |e höfundur viðprents
700 1# |a Horn, Roni, |d 1955- |e höfundur viðprents
 
Höfundarverk margra einstaklinga - sá sem fyrstur er greindur á viðfanginu fer í svið 100, aðrir í svið 700. Hefð er fyrir því að greina alla íslenska ábyrgðaraðila
Dæmi:
100 4# |a Gunnar |1 Karlsson |d 1939- |e höfundur
245 10 |a Fornir tímar : |b spor mannsins frá Laetoli til Reykjavíkur 4.000.000 f. Kr. til 1800 e. Kr. /  |c Gunnar Karlsson, Brynja Dís Valsdóttir, Eiríkur K. Björnsson, Ólafur Rastrick, Sesselja G. Magnúsdóttir, Sigríður Hjördís Jörundsdóttir, Sigurður Pétursson ; kort og gröf Jean-Pierre Biard
700 4# |a Brynja|7 Dís|1 Valsdóttir|d 1955- |e höfundur
700 4# |a Eiríkur |7 K. |1Björnsson |d 1959- |e höfundur
700 4# |a Ólafur|1 Rastrick|d 1969- |e höfundur
700 4# |a Sesselja |7 Guðmunda |1 Magnúsdóttir | d 1966- |e höfundur
700 4# |a Sigríður |7 Hjördís |1 Jörundsdóttir |d 1968- |e höfundur
700 4# |a Sigurður |1 Pétursson |d 1958- |e höfundur
700 1# |a Biard, Jean-Pierre R. |e kortagerð
 

 

 

       Erlend mannanöfn

  Vísar
100 0# – Erlent fornafn
100 1# – Erlent ættarnafn
100 3# – Stakt ættarnafn (ætt)
  

Helstu deilisvið:
|a Nafn (NR) 
|b Númer sem fylgir nafni kóngafólks og páfa (NR)
|q Uppleyst skammstöfun nafns, afmörkuð með sviga (NR)
    Ekki skylda að nota við frumskráningu nafns 
|c Tignarheiti útlendinga, afmarkað með kommu (R)
|d Fæðingar- og dánarár (NR)
|c Auðkenni, afmarkað með sviga, t.d. starfsheiti, dulnefni,
    eiginnafn höfundar sem notar dulnefni (R)
|e Hlutverk (Relator term) (R)
    Má sleppa ef hlutverk er óljóst

 
Hlutverk |e
höfundur (author) 
ljósmyndari (photographer) 
myndlistarmaður (artist)
 

Gegni skapari / höfundur hugverksins fleiri en einu hlutverki við gerð viðfangsins má endurtaka deilisvið |e með þeim hlutverkum

 

Erlend mannanöfn

Muna:
- að sækja hlutverkaheiti með F4
- að nota sérstafatöflu fyrir erlenda sérstafi
 
Dæmi:
100 1# |a Isaksen, Jógvan, |d 1950- |e höfundur

Dæmi:
100 1# |a Fassbaender, Brigitte |e höfundur

Svigi utan um uppleysta skammstöfun
Dæmi:

100 1# |a Wells, H. G. |q (Herbert George), |d 1866-1946 |e höfundur
 
Skammstafað nafn ábyrgðaraðila er tekið upp án stafabils í 245
Dæmi:
100 1# |a Wells, H. G. |q (Herbert George), |d 1866-1946 |e höfundur
245 14 |a The first men in the moon / |c H.G. Wells

Tignarheiti afmarkað með kommu
Dæmi:

100 1# |a Byron, George Gordon, |c Baron, |d 1788-1824 |e höfundur

Tignarheiti afmarkað með kommu
Dæmi:

100 0# |a Benedikt |b XVI, |c páfi,|d 1927- |e höfundur

Tignarheiti afmarkað með kommu
Dæmi:

100 0# |a Margrét |b II, |c Danadrottning, |d 1940- |e höfundur
 
Erlend mannanöfn tekin upp stafrétt - nota sérstafatöflu
Dæmi:

100 1# |a Piña, Carlos I. |e höfundur
100 1# |a Vodopivec, Jedert Tomažič |e höfundur
100 1# |a Laskowicz, Paweł |e höfundur
 
Einstaklingur sem er bæði höfundur hugverks og útgefandi
Dæmi:
100 1# |a Zawada, Stanislaw, |d 1980- |e ljósmyndari |e útgefandi
 
Höfundur myndefnis - teiknimyndasaga sem er að meginhluta myndir og lítill texti
Dæmi:
100 1# |a Collin, Renaud |e myndlistarmaður
245 10 |a Harðstjórn rokkar! / |c teikningar Renaud Collin ; texti Stéphane Lapuss
700 1# |a Lapuss, Stéphane |e höfundur
 
Tveir eða fleiri höfundar með jafna ábyrgðaraðild. Heimilt að telja alla upp í 245 |c eða gera aðeins grein fyrir þeim fyrsta
Dæmi:
100 1# |a Moore, David S. |e höfundur
245 14 |a The practice of statistics for business and economics / |c David S. Moore [og 4 að auki]
 
eða
100 1# |a Moore, David S. |e höfundur
245 14 |a The practice of statistics for business and economics / |c David S. Moore, George P. McCabe, Layth C. Alwan, Bruce A. Craig, William M. Duckworth
700 1# |a McCabe, George P. |e höfundur
700 1# |a Alwan, Layth C. |e höfundur
700 1# |a Craig, Bruce A. |e höfundur
700 1# |a Duckworth, William M. |e höfundur
 

 

Síðast breytt: 26.04. 2021