#
×

Fræðslufundur skrásetjara - 28. maí 2025


Posted by: kristinlilja

Fræðslufundur skrásetjara fer fram 28. maí kl. 9:00-12:00 í hátíðarsal Tækniskólans við Háteigsveg

Dagskrá

9:00      Fundur settur

                Þorsteinn Gunnar Jónsson formaður skráningarráðs

9:10      Sjálfvirk skráning á Landsbókasafni

                Kristín Lilja Thorlacius Björnsdóttir, Landsbókasafni

9:40      Efnisorð – Aldrei er góð vísa of oft kveðin

                Ragna Steinarsóttir, Landsbókasafni

10:10    Safnfærslur – kynning á verklagi

                Sigurgeir Finnsson, Landsbókasafni

10:20    Kaffihlé

10:50    Skráning á mismunandi letri / stafrófi

                María Bjarkadóttir, Borgarbókasafni Reykjavíkur

11:20    Skyldur skrásetjara

                Sigrún Hauksdóttir, Landskerfi bókasafna

11:40    Umræður og önnur mál

Posted by: kristinlilja
May 26, 2025
Síðast breytt: 17.11.23